top of page
                                   Lifandi sögur !
 
 

Á þessum vef er að finna fjölbreytt kennsluefni sem hentar þegar unnið er með þjóðsögur og ævintýri í íslenskukennslu á yngsta stigi grunnskóla. Notast er við kennsluaðferðir leiklistar í öllum verkefnum í bland við aðrar kennsluaðferðir í íslensku yngsta stigs grunnskóla.

 

Einnig er hægt að samþætta verkefnin með öðrum námsgreinum eins og t.d. samfélagsgreinum og list- og verkgreinum.

 

© 2023 by Art School. Proudly created with Wix.com

  • c-facebook
bottom of page